Aðalfundur Starfsmannafélags Húsavíkur verður haldinn föstudaginn 25 nóvember og verður fundurinn á Sölku veitingahúsi og hefst kl.19.30 Fundurinn verður með sama hætti og undanfarin ár.
Dagskrá:
1.Venjuleg aðalfundarstörf
2.Lagabreytingar
3.Breytingar á reglugerð starfsmenntunarsjóðs
4.Önnur mál
Þeir félagar sem ætla að mæta á fundinn þurfa nauðsynlega að skrá sig á fundinn og gera það á skrifstofu stéttarfélagana í síma 464-6600 eða á netafangið nina@framsyn.is og skal skráningu lokið kl.12.00 þriðjudaginn 22 nóvember.
Stjórn STH