Þingiðn fundar eftir helgina

Stjórn Þingiðnar kemur saman til fundar mánudaginn 21. nóvember kl. 17:30 í fundarsal félagsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 1. Fundargerð síðasta fundar
 2. Inntaka nýrra félaga
 3. Atvinnumál
 4. Íbúðamál í Reykjavík
 5. Formannafundur ASÍ
 6. Orlofskostir 2012
 7. Erindi frá Lionsklúbbi Húsavíkur
 8. Niðurgreiðslur vegna Krabbameinsskoðunar félagsmanna
 9. Vaðlaheiðagöng
 10. Skattlagning séreignasparnaðar
 11. Þakkarbréf frá Styrktarfélagi HÞ
 12. Önnur mál
Deila á