Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar næsta mánudag 7. nóvember kl.17:15 í fundarsal félagsins. Að venju eru mörg mál á dagskrá fundarins. Í stjórn Framsýnar sitja 7 fulltrúar og 5 í varastjórn. Regla er fyrir því að boða varamenn á alla stjórnarfundi til að auka lýðræðið félaginu og skapa þannig meiri umræður um dagskrárliði fundanna sem gefist hefur vel.
Dagskrá fundarins:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Fundur sveitarfélaga um atvinnumál
- Málefni SGS
- Formannafundur ASÍ
- Formannafundur SSÍ
- Boð erlendra verkalýðssamtaka
- Framsýnarmótið í skák
- Erindi frá Lions
- Orlofskostir sumarið 2012
- Úthlutunarreglur sjúkrasjóðs
- Beiðni frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu
- Jólaboð stéttarfélaganna
- Jólafundur Framsýnar
- Þakkir frá Styrktarfélagi HÞ
- Önnur mál
- Trúnaðarmannanámskeið
- Bréf til iðnaðarráðherra