STH niðurgreiðir leikhúsmiða fyrir félagsmenn

Starfsmannafélag Húsavíkur og Leikfélag Húsavíkur hafa gert með sér samkomulag um að STH niðurgreiði leikhúsmiða fyrir félagsmenn um kr. 1500. Áður en félagsmenn fara í leikhús þurfa þeir að nálgast afsláttarmiða á Skrifstofu stéttarfélaganna. Að öðrum kosti er afslátturinn ekki í boði.

Deila á