Vinnustaðaheimsóknir á Raufarhöfn

Formaður Framsýnar fór í nokkrar vinnustaðaheimsóknir á Raufarhöfn í gær. Meðal annars kom hann við í leikskólanum og Grunnskóla Raufarhafnar auk þess að vera við opnun Menningardaga sem hófust á Raufarhöfn í gærkvöldi með ljósmynda og málverkasýningu. Sjá myndir.

Það er vel hugsað um börnin í leikskólanum.

Matur, gjörið þið svo vel! Það er gott mötuneyti í Grunnskóla Raufarhafnar.

Linda og Birna og fleiri góðir gestir voru við opnun menningardaga á Raufarhöfn í gær. Boðið var upp á súpu á ljósmynda og málverkasýningunni.

Deila á