Trúnaðarmenn ganga menntaveginn Nú er nýlokið námskeiði fyrir trúnaðarmenn á Þórshöfn. Námskeiið var ætlað trúnaðarmönnum á félagsvæði Verkalýðsfélags Þórshafnar. Á morgun hefst svo námskeið fyrir trúnaðarmenn Framsýnar. Námskeiðið verður haldið á Raufarhöfn. Deila á kuti 19. október 2011 Fréttir