Framsýn fjallar um niðurskurð til HÞ

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar hefur verið boðuð saman til fundar þiðjudaginn 11. október kl. 17:15 í fundarsal félagsins. Mörg mál eru á dagskrá fundarins en sérstaklega verður fjallað um hugmyndir stjórnvalda um að skera verulega niður fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Sjá dagsrká:

Dagskrá:

  1. Fundargerð síðasta fundar
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Niðurskurður á HÞ
  4. Þing AN
  5. Þing SGS
  6. Formannafundur SSÍ
  7. Erindi frá ASÍ
  8. Formanafundur ASÍ
  9. Verðlagseftirlit ASÍ
  10.  Beiðni um samstarf frá Lions
  11.  Staða kjaraviðræðna við smábátaeigendur
  12.  Samkomulag við Fjallalamb hf.
  13.  Kjör trúnaðarmanns í Hafralækjarskóla
  14.  Trúnaðarmannanámskeið á Raufarhöfn
  15.  Önnur mál
    1. Erindi frá trúnaðarmannaráðsmanni
    2. Erindi um vinnslustöðvun
    3. Fundartími
Deila á