Olga heiðruð!! Ritari Framsýnar og góður félagi, Olga Gísladóttir, átti nýverið stórafmæli en hún varð 50 ára 1. ágúst sl. Félagar hennar í stjórn og trúnaðarmannaráði fannst því við hæfi að færa henni smá gjöf á fundi ráðsins sem haldin var síðasta sunnudag. Deila á kuti 7. september 2011 Fréttir