Aðalsteinn til Kaupmannahafnar

Formaður Framsýnar hefur verið beðinn um að taka þátt í verkefni á vegum norrænu verkalýðshreyfingarinnar er snýr að málefnum verkafólks. Vinnufundur verður í Kaupmannahöfn í næstu viku. Starfshópurinn er skipaður fulltrúum frá helstu verkalýðssamtökum á Norðurlöndunum. Aðalsteinn sagði það mikinn heiður að fá að taka þátt í verkefninu.

Deila á