Mærudagar ganga vel

Nú standa yfir Mærudagar á Húsavík. Mikið fjölmenni er á Húsavík og allir í frábæru skapi. Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru í gær.

Deila á