Kynning í dag – atkvæðagreiðsla í gangi

Starfsmenn sveitarfélaga, munið kynningarfund um nýgerðan kjarasamning Framsýnar og Samninganefndar sveitarfélaga í fundarsal félagsins kl. 18:00 í dag. Samningurinn nær til starfsmanna sveitarfélaga og  Hvamms, heimili aldraðra. Þá er rétt að hvetja starfsmenn til að taka þátt í póstatkvæðagreiðslu um samninginn sem stendur yfir til  kl. 16:00, fimmtudaginn 14. júlí.

Deila á