Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni þá vísaði Framsýn kjaradeilu félagsins við Bændasamtökin vegna landbúnaðarverkamanna til Ríkissáttasemjara síðasta þriðjudag. Sáttasemjari hefur áveðið að boða deiluaðila til fundar þann 7. júlí í Reykjavík, það kemur fram í bréfi sem var að berast félaginu.