Framsýn boðar til félagsfundar með starfsmönnum sveitarfélaga

Framsýn boðar félagsmenn sem jafnframt eru starfsmenn hjá sveitarfélögum og Hvammi til fundar í fundarsal félagsins mánudaginn 20.  júní kl. 18:00. 

Fundarefni: Staða kjaraviðræðna við Launanefnd sveitarfélaga og af hverju Framsýn gengur ekki að tilboði sveitarfélaganna um launahækkanir.

Mikilvægt er að félagsmenn sem eru starfandi hjá sveitarfélögum komi á fundinn og kynni sér stöðu mála.

 Framsýn- stéttarfélag

Deila á