Samningur við LÍÚ um hækkun kauptryggingar og kaupliða.

Þann 9. júní skrifaði Sjómannasamband Íslands fh. Sjómannadeildar Framsýnar undir samning við LÍÚ um hækkun kauptryggingar og kaupliða um 4,25% frá 1. júní 2011. Ekki er um að ræða heildarkjarasamning heldur nær samningurinn bara til hækkunar á kauptryggingu og kaupliðum samningsins frá og með 1. júní 2011. Sjá frekar samninginn:

Sjá samninginn.

Kaupskrá sem gildir frá 1. júní 2011.

Deila á