Vegna forfalla eru nokkrar vikur lausar í orlofshúsum stéttarfélaganna í sumar. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Skrifstofu stéttarfélaganna vilji þeir nota tækifærið og komast í orlofshús í sumar. Sjá vikurnar sem eru í boði.
Mörk í Grímsnesi
17. júní til 24. júní
Ölfusborgir
19. ágúst til 26. ágúst
Húsafell
19. ágúst til 26. ágúst
Eiðar
10. júní til 17. júní
17. júní til 24. júní
26. ágúst til 2. september
Illugastaðir
24. júní til 1. júlí
15. júlí til 22. júlí