STH skrifaði undir kjarasamning í gær

Samflot bæjarstarfsamannafélaga, sem Starfsmannafélag Húsavíkur er hluti af, skrifaði í gær undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga.  Samningurinn gildir frá 1. maí 2011 til 30. sept. 2014 og nær til félagsmanna STH sem starfa hjá Norðurþingi og skyldum stofnunum .

Verði samningurinn samþykktur munu fyrstu launagreiðslur samkvæmt nýrri launatöflu koma til framkvæmda þann 1. júlí næstkomandi.

Nánari upplýsingar um samninginn verða settar inn á heimasíðuna fljótlega.

Deila á