Atkvæðagreiðslu um kjarasamning Þingiðnar og Samtaka atvinnulífsins er lokið. Alls kusu 16 félagsmenn af 79 eða 20,25% félagsmanna. Já sögðu 13 eða 81,25% og nei sögðu 3 eða 18,75% félagsmanna. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kjarasamningurinn skoðast því samþykktur.
Þá er atkvæðagreiðslu einnig lokið hjá Verkalýðsfélags Þórshafnar um samning félagsins og Samtaka atvinnulífsins. Samningurinn var samþykktur í öllum deildum félagsins.
Almenn deild Verkalýðsfélags Þórshafnar:
Á kjörskrá voru 79
Greidd atkvæði voru 25
Já sögðu 25
Nei sögðu 0
Auðir og ógildir 0
Deild iðnaðarmanna
Á kjörskrá voru 8
Greidd atkvæði voru 2
Já sögðu 2
Nei sögðu 0
Í Loðnuverksmiðju voru 14 á kjörskrá.
Greidd voru 12 atkvæði
Já sögðu 10
Nei sögðu 2
Auðir og ógildir 0
Í deild Verslunarmanna voru 18 á kjörskrá
Greidd voru 5 atkvæði
Já sögðu 5
Nei sögðu 0