Heimsókn í Reykjahlíðarskóla

Snæbjörn Sigurðarson starfsmaður Skrifstofu stéttarfélaganna fór fyrir helgina i heimsókn í Reykjahlíðarskóla. Tilgangur heimsóknarinnar var að fræða nemendur skólans um starfsemi stéttarfélaga. Snæbirni var vel tekið enda börnin í Reykjahlíðarskóla fróðleiksfús.

Börnin í Reykjahlíðarskóla voru áhugasöm um starfsemi stéttarfélaga í Þingeyjarsýslum.

Deila á