Afmælishátíð 1. maí

Stéttarfélögin bjóða til hátiðarhalda  í Íþróttahöllinni á Húsavík þann 1. maí klukkan 14:00.  Í tilefni að því að 100 ár eru liðin frá stofnun Verkamannafélags Húsavíkur verður hátíðin með veglegra móti.  Herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands mun flytja hátíðarávarp og einnig verður boðið upp á fjölda skemmtikrafta.

Smellið á myndina til að sjá dagskrána á hátíðinni.

Deila á