Ákveðið að skoða kostnað við að reisa minnisvarða

Aðalfundur Framsýnar samþykkti að heimila stjórn félagsins að gera kostnaðaráætlun við að reisa minnisvarða í tilefni af því að um þessar mundir eru liðin 100 ár frá stofnun Verkamannafélags Húsavíkur. Kostnaðaráætlunin verði síðan lögð fyrir félags- eða aðalfund Framsýnar áður en frekari ákvörðun verður tekin í málinu.

Deila á