Til skoðunar er að reisa minnisvarða

Framsýn hefur til skoðunar er að reisa minnisvarða á Húsavík í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá stofnun Verkamannafélags Húsavíkur, nú Framsýnar stéttarfélags. Þannig vill félagið minnast forfeðrana sem mörkuðu sporinn á sínum tíma. Tillagan verður til umræðu og afgreiðslu á aðalfundi Framsýnar sem haldinn verður 31. mars næstkomandi.

Deila á