Stjórn Framsýnar heilsaði upp á hetjur hafsins á Raufarhöfn í gær en þá voru þeir félagar Einar E. Sigurðsson, Hörður Þorgeirsson og Sveinbjörn Lund að koma úr góðum róðri en þeir er á grásleppu og gera út frá Raufarhöfn. Sjá myndir:
Sveinbjörn Lund var ánægður með aflann.
Einar skipstjóri stýrir aflanum frá borði.
Hörður og Aðalsteinn fara hér yfir stöðuna.
Valli sá svo um að hífa aflann frá borði.