Framsýn með stjórnarfund á Raufarhöfn

Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar á Raufarhöfn næsta föstudag kl. 18:30. Dagsrká fundarins er eftirfarandi:

 

 

Dagskrá:

  1. Fundargerð síðasta fundar
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Atvinnumál á Raufarhöfn
  4. Rekstraráætlun Skrifstofu stéttarfélaganna
  5. Staða kjaraviðræðna
  6. Erindi frá Styrktarfélagi HÞ
  7. Erindi frá Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga
  8. Erindi frá Krísuvík
  9. Aðalfundur félagsins/undirbúningur/stefnumótun
  10.  Kjör trúnaðarmanna
  11.  ASÍ-ungt fólk
  12.  Sala á orlofshúsi á Einarsstöðum
  13.  Önnur mál
Deila á