Stjórnarmenn heimsækja Raufarhöfn Til stendur að stjórn Framsýnar fari til Raufarhafnar á föstudaginn og fundi um sín mál auk þess að heyra hljóðið í heimamönnum, það er atvinnurekendum og félagsmönnum. Nánar verður sagt frá fundinum hér á síðunni síðar. Deila á kuti 9. mars 2011 Fréttir