Ríkissáttasemjari hefur boðað formann samninganefndar bræðslumanna á Þórshöfn, Aðalstein Á. Baldursson, til fundar í dag kl. 13:00 í húsnæði Ríkissáttasemjara.Þá verður fundað með Samtökum atvinnulífsins um launalið samningsins en samningsaðilar hafa þegar gengið frá sérmálum starfsmanna.