Úthlutun orlofsíbúða um páskana

Umsóknarfrestur um orlofsíbúð í Reykjavík um páskana rennur út þann 25. febrúar. Úthlutað verður frá miðvikudeginum 20. apríl til miðvikudagsins 27. apríl. Hægt er að sækja um á skrifstofu Framsýnar að Garðarsbraut 26 á Húsavík, í síma 464-6600 eða með tölvupósti á: framsyn@framsyn.is.

Deila á