Fréttabréf í burðarliðnum

Vegn mikilla anna á Skrifstofu stéttarfélaganna hefur starfsmönnum ekki tekist að skrifa fréttabréf sem margir eru farnir að bíða eftir. En þeir ætla ekki að bregðast lesendum og ætla því að setjast við skriftir næsta sunnudag svo bréfið geti farið í prentun eftir helgina. Þeir sem vilja auglýsa í þessum magnaða miðli er bent á að hafa samaband með því að senda tölvupóst á netfangið kuti@framsyn.is fyrir næsta mánudag. Koma svo!!!

Deila á