Reglulegur stjórnarfundur á morgun

Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar á morgun, þriðjudag. Kjaramál og staðan í hreyfingunni verða til umræðu auk orlofskosta sem verða í boði fyrir félagsmenn í sumar. Þá verður nýgerður kjarasamningur sjómanna tekinn til umræðu og farið yfir fyrirkomulagið á atkvæðagreiðslu um samninginn.

Dagskrá:

1. Fundargerð síðasta fundar

2. Inntaka nýrra félaga

3. Kjarasamningur sjómanna

4. Kjarasamningar ríki/sveitarfélög

5. Veðurathugunarmenn-stofnanasamningur

6. Undirbúningsviðræður við SA

7. Gjald vegna orlofshúsa 2023

8. Málefni Asparfells

9. Trúnaðarmannanámskeið

10. Staða verkalýðshreyfingarinnar

11. Embætti ríkissáttasemjara

12. Formannafundur SGS

13. Önnur mál

Deila á