Aðalkjarasamningar
Aðalkjarasamningur er heiti sem notað er um kjarasamning milli samtaka launafólks og atvinnurekenda um helstu grundvallaratriði varðandi laun, vinnutíma, réttindi og önnur starfskjör sem eru sameiginleg fyrir alla félagsmenn innan …
Sérkjarasamningar
Sérkjarasamningur er samningur sem gerður er á milli eins eða fleiri stéttarfélags við eitt eða fleiri fyrirtæki í sömu atvinnugrein. Þessir samningar ná oftast til afmarkaðra þátta eins og vinnuaðstæðna og vinnutíma og í …
Stofnanasamningar
Stofnanasamningur er hluti af miðlægum kjarasamningi og er meðal annars ætlað að tryggja þróun og stuðla að skilvirkara launakerfi sem tekur mið af þörfum og verkefnum stofnunar og starfsfólks hennar. Í stofnanasamningi er m.a. …
Kauptaxtar
Þingiðn, félag iðnaðarmanna í Þingeyjarsýslum er aðila að Samiðn. Kauptaxtar félagsmanna í Þingiðn - Gildir frá 1. febrúar 2024 Launataxtar Bílgreinasambandsins - Gildir frá 1. febrúar 2024 Launatöflur vegna …
Trúnaðarmenn
Trúnaðarmenn stéttarfélaganna eru mikilvægur þáttur í starfi stéttarfélaga og frá trúnaðarmönnum koma oftar en ekki ábendingar um ýmislegt sem snertir kaup og kjör starfsfólks og það ratar oftar en ekki í kröfugerð fyrir …
Lífeyrissjóðir
Félagsmenn í stéttarfélögunum í Þingeyjarsýslu greiða 4% iðgjald af launum sínum til tryggingardeildar lífeyrissjóðanna og launagreiðandi greiðir 11,5% mótframlag.
Réttindi atvinnulausra
Félagsmenn sem missa atvinnu sína geta leitað til Vinnumálastofnunar á Norðurlandi eystra og fengið þar allar upplýsingar um atvinnuhorfur á vinnumarkaði og laus störf.
Starfsmat sveitarfélaga
Starfsmatskerfið er greiningartæki sem er notað til að meta með kerfisbundnum hætti þær kröfur sem störf gera til starfsmanna.