
Þorrasalir 1-3, Kópavogi
Íbúðirnar eru með tvö svefnherbergi (rúm fyrir 4 + 2 aukadýnur + ferðabarnarúm). Í íbúðunum eru eldhús með öllu því helsta.

Hraunholt 26 og 28, Húsavík
Íbúðirnar eru tvær. Þær eru með þremur svefnherbergjum með alls fjórum rúmum, þar af einu hjónarúmi.

Sólheimar 23, Reykjavík
Íbúðin er þriggja herbergja, þ.e. tvö svefnherbergi annað með tveimur kojum með fjórum svefnstæðum og í þeim eru góðar dýnur. Auk þess er herbergi með hjónarúmi.

Furulundur 11e, Akureyri
Íbúðin er með þrjú svefnherbergi og stofu. Í íbúðinni eru fimm rúm og tvær dýnur og geta því sjö gist í íbúðinni í einu.