Dómnefnd að störfum

Sérstök dómnefnd var beðin um að velja myndir á dagatöl stéttarfélaganna fyrir árið 2025. Þetta eru þær Gunnhildur, Elín og Emilía sem fengnar voru sérstaklega í þetta verkefni. Eftir smá slagsmál þeirra á milli náðu þær að velja nokkrar fallegar myndir á dagatölin sem fara í prentun eftir helgina.

Deila á