FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Viltu eignast hálskraga?

Viltu eignast hálskraga?

Fundarmenn á aðalfundi Framsýnar fengu smá gjöf frá félaginu, vandaða hálskraga. Félagsmönnum er velkomið að koma við og þiggja hálskraga meðan birgðir endast. Anna María og Aðalsteinn Árni tóku sig vel út með nýju kragana. Það gerði reyndar Guðrún Steingríms einnig sem á heiður skilið fyrir hvað hún er dugleg að mæta á fundi í …
Ályktun um óhóflegan peningaaustur á opinberu fé

Ályktun um óhóflegan peningaaustur á opinberu fé

Á aðalfundi Framsýnar á dögunum lagði Kristján M. Önundarson fram drög að ályktun um hugmyndir sem uppi eru um byggingu á nýjum flugvelli í Hvassahrauni. Talaði hann gegn framkvæmdinni. Eftir góðar umræður var ályktunin samþykkt samhljóða. Ályktun um óhóflegan peningaaustur á opinberu fé „Aðalfundur Framsýnar stéttarfélags mótmælir harðlega þeim gengdarlausa peningaaustri sem á sér stað …
Klöppuðu fyrir formanni

Klöppuðu fyrir formanni

Eins og fram hefur komið á heimasíðunni fór aðalfundur Framsýnar vel fram enda reksturinn og starfsemin í mjög góðu lagi. Fundarmenn sáu ástæðu til að standa upp og klappa fyrir formanni fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Formaður þakkaði fyrir sig og sagði miklu skipta að hafa gott fólk í forystusveit Framsýnar sem og …
Lausar vikur í sumarbústöðum í sumar

Lausar vikur í sumarbústöðum í sumar

Búið er að úthluta sumarbústöðum sumarið 2025. Umsóknir voru óvanalega margar þetta árið. Þrátt fyrir þessa miklu aðsókn eru nokkrar vikur ennþá lausar sem eru þá lausar til úthlutunar þeim sem vilja. Fyrstir koma fyrstir fá. Vikurnar eru eftirfarandi: Mörk Grímsnesi6. júní – 13. júní 15 ágúst-22 ágústSvignaskarð 5 06 júní-13 júní 27 júní-4 júlí …
Félagsmenn Framsýnar með bestu námsstyrkina

Félagsmenn Framsýnar með bestu námsstyrkina

Framsýn er mjög umhugað um starfsmenntun félagsmanna. Á árinu 2024 fengu 395 félagsmenn greiddar kr. 28.895.120,- í einstaklingsstyrki frá fræðslusjóðum í endurgreiðslur vegna náms eða námskeiða. Sambærileg tala fyrir árið 2023 var kr. 24.194.125,-. Námsstyrkir árið 2024 skiptast þannig milli fræðslusjóða sem Framsýn á aðild að: Alls fengu 223 félagsmenn styrki frá Landsmennt                       kr. …
Hátíðarhöldunum lokið

Hátíðarhöldunum lokið

Mikið fjölmenni var á hátíðarhöldunum á Húsavík í dag en um 300 gestir komu á samkomuna sem fór einstaklega vel fram. Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru í dag.

Fréttabréf Framsýnar

Deila á